Commons:Licensing/is

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search
This page is a translated version of a page Commons:Licensing and the translation is 59% complete. Changes to the translation template, respectively the source language can be submitted through Commons:Licensing and have to be approved by a translation administrator.
Outdated translations are marked like this.

Shortcuts: COM:L • COM:LICENSE

Þessi síða gefur ólögfróðum einstaklingum yfirlit yfir flókið net höfundaréttalaga með leiðbeiningum. Markmið hennar er að hjálpa notendum til að ákveða hvort mynd eða margmiðlunarefni megi vera á Wikimedia Commons. Ef þú ert endurnotandi sem ert að leita eftir upplýsingum um hvernig eigi að nota Commons efni í eigin verki, sjáðu Commons:Reusing content outside Wikimedia.

Wikipedia Commons tekur eingöngu við frjálsu efni, það er, myndir og margmiðlunarefni sem eru ekki undir höfundaréttanlegum takmörkunum sem myndi takmarka notkun þeirra af öllum, alltaf og fyrir hvaða tilgang sem er. Notkunin má hinsvegar vera takmörkuð við atriði sem tengjast ekki höfundarétti, sjáðu Commons:Non-copyright restrictions og leyfið má krefjast sérstakra athafna. Það er einnig til sérstakt efni, þar sem höfundaréttur verks sem rennur út í einu landi en er enn í gildi í öðru landi. Sumar af ýtarupplýsingunum um þetta eru útskýrð hér á eftir. Wikimedia Commons reynir að sjá til þess að kvaðir eins og þessar séu nefndar á myndasíðunni, en hinsvegar er það er á ábyrgð þeirra sem endurnota skránna að ganga úr skugga um að hún sé notuð í samræmi við leyfi og brjóti ekki lög í viðkomandi landi.

Wikipedia Commons tekur eingöngu við margmiðlunarefni sem:

Wikipedia Commons tekur ekki við margmiðlunarefni sem fellur undir Sanngjörn afnot: sjá Commons:Fair use. Einnig tekur commons ekki við margmiðlunarefni sem er einvörðungu undir leyfum sem banna hagnaðarnotkun (eins og CC-BY-NC-SA).

Leyfi sem á við mynd eða margmiðlunarefni verður að vera tilgreint með skýrum hætti á síðu myndarinnar með copyright tag. Allar upplýsingar sem þarf að tilgreina samkvæmt leyfinu verður að vera uppgefið á síðunni. Upplýsingarnar á lýsingar síðunni ættu að vera nægilega miklar svo aðrir geti sannreynt hönfundaréttarstöðu efnisins. Best er að gera þetta strax í upphlöðunar ferlinu.

Ef þú ert höfundaréttarhafi og villt staðfesta leyfi þitt, vinsamlegast notaðu tölvupósta snið til þess að senda það í gegnum VRT.

Stutt en ekki alveg rétt kynning

Ásættanleg leyfi

Höfundaréttarleyfi er formlegt leyfi sem tilgreinir hver megi nota höfundaréttarvarið verk og hvernig megi nota það. Leyfi er "aðeins" veitt af höfundaréttarhafa, sem er oftast höfundur verksins (ljósmyndari, málari eða samskonar).

Þessi myndasaga útskýrir afhverju Commons samþykkir ekki leyfi "án markaðsnotkunar". Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð.

Allar höfundaréttarvarðar margmiðlunarskrár á Commons (ekki í almenningi) verða að vera skráðar undir frjálsu leyfi sem leyfir öllum sérstaklega og óafturvirkt að nota efnið fyrir hvaða tilgang sem er. Það að skrifa að það megi "nota efnið af öllum" eða eitthvað svipað er ekki nægjanlegt. Leyfið verður sérstaklega að framfylgja eftirfarandi atriðum:

  • Endurútgáfa og endurdreifing skrárinnar verður að vera leyfð
  • Útgáfa afleitts verks verður að vera leyfð
  • Notkun skrárinnar í markaðslegum tilgangi verður að vera leyfð
  • Leyfið verður að vera ótímabundið og óafturkræft
  • Samþykki gæti þurft frá öllum höfundum skráarinnar
  • Útgáfa afleitts verks undir sama leyfi gæti verið nauðsynleg
  • Fyrir stafræna dreifingu, gæti þurft skráargerðir án aðgangstýringar (DRM).

Stundum vilja höfundar gefa út mynd í minni myndgæðum eða minni upplausn undir frjálsu leyfi en setja strangari kröfur á myndir í hærri upplausn. Það er óvíst hvort hægt sé að krefjast slíks munar lagalega, en stefna Commons er að virða ásetning höfundaréttshafans með því að hýsa eingöngu þær myndir sem eru í minni myndgæðum.

Eftirfarandi atriði mega ekki eiga við um margmiðlunarskránna:

  • Aðeins leyft að nota skrána á Wikipedia.
  • Engin notkun í hagnaðarskyni/notkun eingöngu fyrir kennslu
  • Undir sanngjarnri notkun eingöngu.
  • Kvöð um tilkynningu til höfundar, í stað þess að óska eftir henni, fyrir alla eða einhverja notkun.

Til dæmis eru eftirfarandi atriði ekki leyfð:

  • Skjáskot af hugbúnaði sem er ekki undir frjálsu leyfi. Hinsvegar eru skjáskot af hugbúnaði undir GPL eða öðrum svipuðum frjálsum leyfum í lagi. Sjáðu Commons:Skjáskot.
  • Skjáskot úr sjónvarpi/dvd/tölvuleik. Sjá Commons:Skjáskot.
  • Skannaðar eða endurgerðar ljósmyndir af höfundaréttarvörðu listaverki, sérstaklega bókarkápum, geisladiska hulstrum o.s.frv. Sjá Commons:Afleitt verk.
  • Höfundaréttarvarin merki, einkennismerki o.s.frv. (Á ekki að rugla saman við vörumerki.)
  • Líkön, grímur, leikföng og aðrir hlutir sem standa fyrir höfundaréttarvarið verk, eins og teiknimynd eða persónu í kvikmynd (frekar en ákveðinn leikara, óháð hlutverki hans). Sjá Commons:Afleitt verk.

Commons leyfir einnig verk sem eru ekki háð höfundarétti (þ.e. verk í almenningi). Lestu kaflann um almenning hér fyrir neðan.

Fyrir dæmi um réttlætingu þessarar leyfis stefnu, sjáðu Commons:Licensing/Justifications.

Margvísleg leyfi

Þessi myndasaga sýnir hvernig Creative Commons leyfi er notað. Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð.

Þú getur boðið upp á eins mög leyfi fyrir skrá eins og þú vilt svo framalega sem að minnsta kosti eitt þeirra mætir kröfunum um frjáls leyfi hér fyrir ofan. Til dæmis mega skrár vera með bæði Creative Commons Atribution-ShareAlike leyfi (mætir skilyrðum) og Attribution-NonCommercial (mætir ekki skilyrðum). Í þessu dæmi, myndu endurnotendur hafa leyfi til að búa til afleitt verk undir heimilu leyfi (ShareAlike) eða nota annað leyfisform og takmarka notkuna við enga markaðsnotkun. Endurnotandi sem vill nota síðari möguleikann má hinsvegar ekki hlaða inn afleitt verk sitt á Commons, þar sem Attribution-NonCommercial mætir ekki skilyrðunum fyrir frjálst leyfi.

Margvísleg leyfi með takmarkandi leyfum gætu verið ákjósanleg svo þær séu samræmd leyfum annara verkefna. Einnig leyfa margvísleg leyfi fólki sem búa til eftirgerðir að gefa það verk út undir takmarkandi leyfi, ef þeir kjósa svo - það er, það gefur stofnendum eftirgerða meira frelsi þegar kemur að vali á leyfi sem þeir mega nota fyrir sitt verk. Sjáðu Commons:Margvísleg leyfi.

Vel þekkt leyfi

Eftirfarandi leyfi eru þekkt á Commons og er ætlast til þess að þau séu notuð:

Samantekt á Creative Commons leyfum á Wikimedia Commons
Creative Commons leyfismerki og nöfn Skammstafanir og útgáfur Í lagi hér? Notes
Public Domain Mark
Public Domain Mark
Public domain
CC Public Domain Mark 1.0 Generally OK Generally OK Often found on Flickr images, and considered to be freely licensed in most circumstances. - see Public Domain section below
CC0 Button
CC0 Button
Zero Public Domain, "No Rights Reserved"
CC0 OK Í lagi
CC BY Button
CC BY Button
Attribution
CC BY (1.0 2.0 2.5 3.0 4.0)‎ OK Í lagi
CC BY-SA Button
CC BY-SA Button
Attribution-ShareAlike
CC BY-SA (1.0 2.0 2.5 3.0 4.0)‎ OK Í lagi
CC BY-NC Button
CC BY-NC Button
Attribution-NonCommercial
CC BY-NC (1.0 2.0 2.5 3.0 4.0)‎ Not OK Ekki í lagi
CC BY-NC-ND Button
CC BY-NC-ND Button
Attribution-NonCommercial-NoDerivs
CC BY-NC-ND (1.0 2.0 2.5 3.0 4.0)‎ Not OK Ekki í lagi
CC BY-NC-SA Button
CC BY-NC-SA Button
Attribution-NonCommercial-ShareAlike
CC BY-NC-SA (1.0 2.0 2.5 3.0 4.0)‎ Not OK Ekki í lagi
CC BY-ND Button
CC BY-ND Button
Attribution-NoDerivs
CC BY-ND (1.0 2.0 2.5 3.0 4.0)‎ Not OK Ekki í lagi
Notes on the symbols
CC BY Icon "BY"
Merkið þýðir að myndaleyfið gerir kröfu um vísun, þannig að mynd sé búin til af ("BY") ákveðnri manneskju ("BY" er ekki skammstöfun í þessu tilviki).
  • CC SA Icon SA
Þetta merki er fyrir "Deila eins (Share Alike)". Það þýðir að aðrir mega búa til afleitt verk en eiga að gefa breytingar sínar undir sama eða sambærilegu leyfi og upphaflega verkið.
CC NC Icon NC
This icon refers to a "Non-Commercial" license (not allowed on Commons)
CC ND Icon ND
This icon refers to a "No-Derivatives" license (not allowed on Commons)

See Commons:Copyright tags for more licenses.

Forbidden licenses

Verk sem eru ekki undir leyfi sem mætir kröfum Definition of Free Cultural Works eru beinlínis ekki leyfð. Sjáðu ákvörðun stjórnar WMF um leyfi fyrir frekari upplýsingar.

Dæmi um leyfi sem eru algeng á netinu en bönnuð á Commons eru:

Óheimil leyfi má eingöngu nota á Commons ef verkið er undir margvíslegum leyfum þar sem eitt þeirra er heimilt leyfi.

Ef mynd er ekki í lagi, íhugaðu að spurja höfundinn að gefa út verkið undir frjálsu leyfi eins og CC BY (Creative Commons Attribution license), eða CC BY-SA (Creative Commons Attribution Share Alike).

GNU Free Documentation License

GNU Free Documentation License (GFDL) leyfið er ekki skynsamlegt fyrir megnið af efni, sérstaklega á prentuðu formi, því það setur kvaðir á um að verkið sé gefið út ásamt texta leyfisins í heild sinni. Vegna þessa er ákjósanlegt að gefa út verkið með tveimur leyfum, með því að bæta við GFDL leyfið leyfi sem heimilar notkun myndarinnar eða textans auðveldlega; til dæmis Creative Commons leyfi. Einnig ekki nota GPL og LGPL leyfi sem eina leyfið fyrir verk þín ef það er hægt, því þau eru ekki ætluð fyrir neitt annað en hugbúnað.

GFDL er ekki leyft sem eina leyfið þar sem öll eftirfarandi atriði eiga við:

  • Gefið var leyfi fyrir efninu á eða eftir 15. nóvember 2018. Leyfisdagsetningin er tekin til greina, ekki dagsetning stofnunar eða upphals.
  • Efnið er aðalega ljósmynd, málverk, teikning, hljóðskrá eða myndband
  • Efnið er ekki einkennismerki, skýringarmynd eða skjáskot sem er fengin úr GFDL handbók hugbúnaðar.

Leyfisupplýsingar

Shortcut
Dæmi um mynd með myndlýsingu eins og mælt er með (sjá síðu myndarinnar)

Allar skráar síður á Commons verða að skilgreina með skýrum hætti undir hvaða leyfi verkið er gefið út og þær upplýsingar sem þarf að tilgreina vegna leyfisins. Jafnframt ættu upplýsingarnar að innihalda nægjanlegar upplýsingar fyrir aðra (ISBN eða vefslóð) svo aðrir geti sannrétt höfundarétt skráarinnar, jafnvel þrátt fyrir að þess sé ekki þörf vegna leyfisins eða höfundarréttarlaga.

Sérstaklega verða eftirfarandi upplýsingar að koma fram á margmiðlunarsíðunni, óháð því hvort leyfið þarfnast þess eða ekki:

  • Leyfi sem á við efnið. Nota verður eitt af höfundaréttarsniðunum.
  • Uppruni sem á við efnið. Ef sá sem hleður inn skránni er sá sami og höfundur þá á að tilgreina það sérstaklega (þ.e. "Created by uploader", "Self-made", "Own work", o.s.frv.). Í öðrum tilfellum á að tilgreina vefslóð eða heimild ef það er mögulegt.

Athugið: Hlutir eins og "flutt frá Wikipedia" er almennt ekki gildur uppruni nema að skráin hafi upprunalega verið gefin út þar. Tilgreina á upphaflegan uppruna skráarinnar.

  • Höfundur skráarinnar. Fyrir verk sem eru talin vera í almenningi vegna þess að höfundaréttur er útrunninn, þá er dánardagur höfundar lykilatriði (sjá kaflann um efni í almenningi hér fyrir neðan). Almennt leyfi sem gefur til kynna að sá sem hladdi skránni inn sé höfundaréttarhafi (t.d. {{PD-self}}) er ekki hægt að nota í staðinn fyrir þessa kröfu. Einu undantekningarnar á þessari reglu er ef höfundurinn vill halda áfram að vera nafnlaus eða í ákveðnum tilfellum þar sem höfundurinn er óþekktur en nægar upplýsingar eru til að sýna að verkið sé í raun í almenningi (eins og útgáfudagsetningu eða dagsetningu yfir hvenær verkið var búið til).

Einnig ætti að tilgreina eftirfarandi atriði, sem skipta minna máli, til að auka notagildi skráarinnar:

  • Lýsing á myndinni eða margmiðlunarefninu. Hvað sýnir það? Hvernig var það búið til?
  • Dagsetning og staðsetning. Fyrir margmiðlunarskrár sem eru taldar vera í almenningi því höfundarétturinn er útrunninn, getur stofndagsetning verið ómissandi (sjá kaflann um verk í almenningi).

Þessum atriðum í lýsingu eru best gerðar með því að fylla út upplýsinga sniðið. Fyrir upplýsingar um notkun sniðsins, sjáðu Commons:First steps/Quality and description.

Umfang leyfa

Í sumum tilfellum er mikið umfang í kringum höfundaréttarstöðu verks sem þarf að vera leyfi fyrir. Hver einasta manneskja sem hefur leikið umtalsvert hlutverk í verkinu hefur réttindi til lokaútkomunnar og einnig til þess að gefa þeirra hlutverk út undir frjálsu leyfi — sjá afleitt verk. Hinsvegar eru útfærslurnar á þessu óljósar og gera verið mismunandi eftir löndum. Hérna eru nokkur dæmi til að varpa ljósi á málið:

Fyrir breiðskífu þarf að taka tillit til eftirfarandi aðila og það þarf frjálst leyfi frá hverjum einasta (eða að það sé í almenningi):

  • Lag tónlistarinnar (réttur lagahöfundar)
  • Texti lagsins (réttur textahöfundar)
  • Flutningurinn (réttur tónlistarmanns)
  • Upptakan (réttur tæknimanns / plötufyrirtækis)

Fyrir mynd af listaverki (einnig bókakápur og annað slíkt) er svipað mál:

  • Sá sem bjó til listaverkið hefur rétt á öllum eftirgerðum og afleiddum verkum.
  • Ljósmyndarinn hefur rétt á myndinni, ef hún er ekki bara einföld endurgerð upprunans.
  • Myndir af byggingum þurfa leyfi frá arkitekt ef að byggingin hefur einstök einkenni í arkitektúr, en sjáðu einnig Commons:Freedom of panorama.

Þetta er oft til vandræða, ef listaverkið er ekki aðalatriði myndar eða er ekki auðveldlega þekkjanlegt: í því tilfelli hefur eingöngu sá sem bjó til myndina (hljóðupptökuna, o.s.frv.) höfundarétt að verkinu. Til dæmis, þegar tekin er mynd af hópi fólks í safni, þá gæti myndin einnig sýnt málverk á veggjum safnsins. Í því tilfelli þarf ekki að taka tillit til höfundaréttar málverkanna. Greinarmunurinn þarna á milli er þó ekki mjög skýr. Commons:De minimis stefnan hefur frekari upplýsingar um þetta hugtak.

Athugið að leyfi fyrir öll tilfelli þarf að ákveða og nefna sérstaklega. Einnig athugaðu að flestar endurgerðir leyfa ekki þeim sem framkvæmir endurgerðina að áskilja sér nýjan höfundarétt. Stofnandi stafrænnar myndar/endurgerðar myndar, á engan nýjan höfundarétt að stafrænu myndinni. Eini höfundarétturinn sem skiptir máli er sá sem fylgir upprunalega verkinu. Þetta á meðal annars við um skjáskot.

Verk í almenningi

Litið er á verk sem er gefið undir leyfi eins og CC0 á sama hátt eins og með verk í almenningi. Verk sem skortir frumleika og fyrirmæli eru í almenningi. Sumar ríkisstjórnir í heiminum, þar á meðal ríkistjórn BNA, Kaliforníu og Flórída setja flest verk sín, þar á meðal opinberar skrár, í almenning. W:is:Wikipedia:Almenningur útskýrir nánar þessar undantekningar.

Commons samþykkir verk sem eru í almenningi, það er, verk sem eru leyfð samkvæmt skilgreiningu hér fyrir ofan, eða þar sem höfundaréttur á ekki við eða höfundaréttur þeirra er útrunninn. En verk í "almenningi" eru flókin, því lög um málið eru mimunandi eftir löndum og þar af leiðandi getur verk í einu landi verið í almenningi en verið höfundaréttarskylt í öðru landi. Það eru til alþjóðasáttmálar eins og Berne sáttmálinn sem setur ákveðna grunnskilmála, en lönd mega fara langt frammúr þessum skilmálum. Þumalputtareglan er að "ef liðnar eru 70 ár frá andláti höfundar", þá eru verk hans í almenningi í búsetu landi höfundarinns og því landi sem verkið var útgefið. Ef að verkið er án nafns eða sameiginlegt verk (t.d. alfræðiorðabók), þá rennur oft höfundarétturinn út 70 árum eftir að verkið var fyrst gefið út. Ef höfundurinn er óþekktur eftir mikla leit, er hægt að gefa sér að verk sé í almenningi 120 árum eftir gerð þess (sjáðu nánar á {{PD-old-assumed}}).

Mörg lönd hafa höfundaréttar tímabil í 70 ár. Undantekning á þessari reglu eru Bandaríkin. Vegna sögulegra ástæðna hafa bandaríkin flóknari reglur:

  • Verk sem voru gefin út fyrir 1929 eru í almenningi
  • Fyrir verk sem var útgefið fyrir 1964 endist höfundaréttur í 28 ár eftir útgáfu, og er þess vegna útrunninn nema útgefandinn hefur óskað eftir endurnýjun höfundaréttar þegar 27-28 ár hafa liðið frá útgáfu verksins.

    Ef hann var endurnýjaður í þeim glugga þá endist höfundarétturinn þangað til 95 ár hafa liðið frá fyrstu birtingu.

    Meirihluta verka sem voru útgefin fyrir 1964 eru í almenningi en mikilvægt er að ákvarða að höfundarétturinn var ekki endurnýjaður. (Hægt er að leita á höfundaréttar stofu BNA fyrir endurnýjunum eftir 1978—notadrjýgt fyrir verk sem voru gefin út á milli 1951 og 1963; Google á safn af skönnuðum síðum sem innifela verk sem voru skráð frá 1923 til 1978).

  • Fyrir verk sem var útgefið fyrir 1978: þangað til 95 ár hafa liðið frá fyrstu útgáfu
  • Fyrir verk sem var fyrst útgefið 1978 eða síðar: þangað til 70 ár hafa liðið frá andláti höfundar. Nafnlaus verk eða verktaka verk, þangað til annaðhvort 95 ár hafa liðið frá útgáfu eða 120 ár liðið frá því að verkið var búið til, eftir því hvort atriðið sé styttra í.

Fyrir verk sem voru búin til fyrir 1978 en útgefin 1978 eða síðar eru sérstakar reglur. Þessar reglur gilda einnig fyrir erlend verk í BNA.

Hinsvegar eru ár og staðsetning verksins er gríðarlega mikilvæg. Í sumum löndum eru verk sem hafa verið gefin út fyrir ákveðna dagsetningu í almenningi. Í BNA er þessi dagsetning 1. janúar 1929. Í sumum löndum, eru öll verk sem hafa verið gefin út af ríkinu í almenningi á meðan önnur ríki halda aftur einhverri höfundaréttarstöðu (sjá Commons:Copyright rules by territory/is).

Í Bandaríkjunum er höfundaréttur fyrir hljóðupptökur (einnig þær sem eru gefnar út fyrir 1929) sérstakt mál. Undir kafla tvö í lögum um nútímavæðingu tónlistar, eru hljóðupptökur teknar fyrir 15. febrúar 1972 höfundaréttavarðar á ákveðnu tímabili undir Bandarískum höfundarétti sem fer eftir því hvenær upptakan var gefin út. Þessi alríkis höfundaréttur á við óháð öllum formsatriðum (höfundaréttar tilkynning, skráning og/eða endurnýjun). Þessi sérstöku höfundarétta tímabil eru eftirfarandi:

  • Recordings that were first published prior to 1923 entered the public domain on January 1, 2022.
  • Recordings that were first published between 1923 and 1946 are copyrighted for a period of 100 years after first publication.
  • Recordings that were first published between 1947 and 1956 are copyrighted for a period of 110 years after first publication.
  • Recordings that were published after 1956 and first fixed prior to February 15, 1972 will enter the public domain on February 15, 2067.

Sound recordings that were first fixed on or after February 15, 1972 are subject to the same US copyright law term lengths and provisions as other works.

Á sumum svæðum (eins og Bandaríkjunum) getur viðkomandi sérstaklega gefið verk sem sá hefur búið til til almennings. Á öðrum svæðum (eins og í Evrópusambandinu) er þetta ekki tæknilega mögulegt; í staðinn er hægt að veita leyfi um frjálsa notkun myndarinnar, til dæmis Creative Commons Zero Waiver sem afsalar öllum höfudarrétts réttindum, en er ekki lagalega bindandi að öllu leiti undir því sem skilst veljulega sem "í almenningi" (t.d. þegar kemur að sæmdarrétti höfundar).

Commons:Hirtle chart er verkfæri til að hjálpa við að ákvarða hvort eitthvað sé í almenningi í Bandaríkjunum. Commons:International copyright quick reference guide hjálpar til að ákvarða hvort það megi hlaða inn verki sem var fyrst gefið út utan Bandaríkjanna.

Interaction of US and non-US copyright law

Every faithful reproduction of Mona Lisa is considered by Commons to be public domain. See "Exception" in text for details.

Commons is an international project, but its servers are located in the U.S., and its content should be maximally reusable. Uploads of non-U.S. works are normally allowed only if the work is either in the public domain or covered by a valid free license in both the U.S. and the country of origin of the work. The "country of origin" of a work is generally the country where the work was first published.

[1]

When uploading material from a country outside the U.S., the copyright laws of that country and the U.S. normally apply. If material that has been saved from a third-party website is uploaded to Commons, the copyright laws of the U.S., the country of residence of the uploader, and the country of location of the web servers of the website apply. Thus, any licence to use the material should apply in all relevant jurisdictions; if the material is in the public domain, it must normally be in the public domain in all these jurisdictions (plus in the country of origin of the work) for it to be allowable on Commons.

For example, if a person in the UK uploads a picture that has been saved off a French website to the Commons server, the uploader must be covered by UK, French and US copyright law. For that person to upload that photograph to Commons, the photograph must be public domain in France, the UK and the US, or there must be an acceptable copyright license for the photograph that covers the UK, US and France.

Undantekning: Endurgerð verks í tvívídd í samræmi við upprunann, eins og listaverk, sem eru í almenningi er undantekning á þessari reglu. Í júlí 2008 eftir yfirlýsingu, sem útskýrði stefnu WMF, kaus Commons að allar slíkar myndir séu samþykktar sem myndir í almenningi óháð frá hvaða landi þær koma og merktar með viðvörun. Fyrir frekari upplýsingar sjáðu Commons:When to use the PD-Art tag.

Uruguay Round Agreements Act

Main page: Commons:URAA-restored copyrights

The Uruguay Round Agreements Act or URAA is a US law that restored copyrights in the U.S. on foreign works if that work was still copyrighted in the foreign source country on the URAA date. This URAA date was January 1, 1996 for most countries. This means that foreign works became copyrighted in the U.S. even if they had been in the public domain in the U.S. before the URAA date. See also Wikipedia:Non-U.S. copyrights.

Because the constitutionality of this law was challenged in court, Commons initially permitted users to upload images that would have been public domain in the U.S. without the URAA. However, the constitutionality of the URAA was upheld by the U.S. Supreme Court in Golan v. Holder. After discussion, it was determined that the affected files would not be deleted en masse but reviewed individually. There was further discussion about the best method for review of affected files, resulting in the creation of Commons:WikiProject Public Domain (not active anymore).

Files affected by the URAA should be tagged with {{Not-PD-US-URAA}}.

Files nominated for deletion due to the URAA should be evaluated carefully, as should be their copyright status under US and local laws. A mere allegation that the URAA applies to a file cannot be the sole reason for deletion. If the end result of copyright evaluation is that there is significant doubt about the freedom of a file under US or local law, the file must be deleted in line with the precautionary principle.

Old orphan works

Old orphan works are accepted, provided that

  • the works were created before 1929;
  • or, the works were created before the pma duration in the country of origin, which would satisfy {{PD-1996}} if published at the time of creation (e.g. works created before 1946 for 50 years pma countries, if the URAA date is 1996).

PD 1.0 and Flickr

See also: Commons:Flickr files.

CC Public Domain Icon

The Creative Commons Public Domain 1.0 mark (PDM) is often applied to images on photography websites such as Flickr.com, and is not a license. Despite this, the community found that when a user applies PDM to their own work, they are releasing their work to be in the public domain, and these works are believed to be freely licensed. For further information, see Accept files published by the copyright holder with a Public Domain Mark.

"Sanngjörn notkun" ekki leyfð á Commons

Wikimedia Commons leyfir ekki sanngjörn afnot efnis. Sjáðu Commons:Fair use.

Afleidd verk

This montage is an example of a derivative work. It combines various preexisting images that are in the public domain or available under the Creative Commons BY-SA 3.0 license.

Þú vilt mynd af Mikka mús, en að sjálfsögðu getur þú ekki bara skannað hana inn. Afhverju ekki bara taka mynd af hasar fígúru og hlaða henni inn? Ekki gera það. Ástæðan fyrir því afhverju þú getur ekki hlaðið mynd af slíkum fígúrum er að þær teljast afleidd verk. Slík verk má ekki gefa út án leyfis upprunalegs höfundar.

Höfundaréttarlög Bandaríkjanna frá 1976, 101 grein segir: "Afleitt verk er verk sem byggir á einu eða mörgum fyrirliggjandi verkum, eins og þýðingum, tónverkum, dramaverkum, skáldskap, kvikmyndum, tónverkum, listaverkum, styttingum eða hvaða öðru formi sem verk getur verið breytt. Verk sem inniheldur efni eftir ritstjórn, myndskreytingar, nánari skýringar eða aðrar breytingar sem í heild sinni standa fyrir upphaflegt verk höfundar er afleitt verk." Mynd af höfundaréttum hlut er áskilið afleitt verk í bandarískum rétti. Höfundaréttarlög Bandaríkjanna frá 1976, 106 grein: "(...) Höfundur höfundarétts undir þessari skilgreiningu hefur einkarétt til að gera og leyfa allt af eftirfarandi: (...) (2) að undirbúa afleitt verk sem byggja á höfundarréttarvarða efninu;"

Þess vegna verður að eyða "óleyfðum" afleiddum verkum, eins og ljósmyndum af höfundaréttarvörðum hasarpersónum, leikföngum, o.s.frv. Fyrir frekari upplýsingar, sjáðu Commons:Derivative works.

Exception: So-called useful articles - objects with an intrinsic utilitarian function, even if commercial designs, are not subject to copyright protection in the US. Consequently, images thereof are not derivative works under US law. For details and applicability of this exception, see the Supreme Court’s decision in Mazer v. Stein, and {{Useful-object-US}}.

Einföld hönnun

Einkennismerki Microsoft – {{PD-textlogo}}

Varðandi vörukerki (sjá einnig Commons:Copyright rules by subject matter: Trademarks): Margir markaðs hlutir og vörur eru verndaðar af eignarétti á einhvern hátt en höfundaréttur er eingöngu einn þeirra réttinda. Það er mikilvægt að gera greinarmun á höfundarétti, vörumerkjarétti og einkaleyfum. Almennt framfylgir Wikimedia Commons aðeins höfundarétti vegna eftirfarandi ástæðna:

  1. Næstum því allt getur verið vörumerkt og það væri ekkert vit í að banna allt
  2. Vörumerki og hannanir innan iðnaðarins þróast vegna endurútgáfu í iðnaðinum, en myndir af slíkum hlutum geta að öðru leyti verið útgefnar án hafta.

→ Vegna þessa tekur Commons við öllum vörumerkjum þar sem höfundarétturinn er útrunninn. Einnig tekur Commons við myndum af texta í almennri leturgerð og mjög einföldum formum, jafnvel þótt það sé einkennismerki sem nýlega var skráð sem vörumerki, á þeim forsendum að merkið sé ekki nægilega einkennandi til þess að höfundaréttur eigi við.[2] Slíkar myndir eru merktar með {{PD-ineligible}} eða einu af lista yfir sérstakar merkingar fyrir þessa gerð af verki (t.d. {{PD-textlogo}} fyrir einföld einkennismerki).

Rasta mynd (t.d. PNG myndir) af einfaldri óhöfundaréttarvarðri hönnun getur verið óhöfundaréttarvarin. Fyrir vigurmynd af einfaldri óhöfundaréttarvarðri hönnun er höfundarétturinn óljósari, sjá höfundaréttar upplýsingar um leturgerðir á ensku wikipediu og spjallsíðu {{PD-textlogo}} fyrir frekari upplýsingar.

Það er oft mjög erfitt að ákvarða hvort hönnun sé vernduð af höfundarétti eða ekki og myndir eins og þessar eru oft tilnefndar til eyðingar, með mismunandi niðurstöðum. Sjáðu Commons:Threshold of originality og/eða “Verkshæð” (á Wikipedia) til skýringar.

Leturgerðir

"COM:FONT" redirects here. For the fonts available for SVG rendering, see meta:SVG fonts.

Rastamynd leturgerðar er ekki undir höfundarétti í Bandaríkjunum og er því í almenningi. Hún gæti verið undir höfundarétti í öðrum löndum (sjáðu hugverksrétt leturgerða á ensku wikipediu). Þú ættir að nota {{PD-font}} í þessu tilviki.

Copyright rules

Some guidance on applicable copyright rules can be found at

See also


See also

Notes

  1. In cases where a work is simultaneously published in multiple countries, the "country of origin" is the country which grants the shortest term of copyright protection, per the Berne Convention.
  2. Sjá Ets-Hokin v. Skyy Spirits Inc þar sem ákveðið var að SKYY vodka flaskan og einkennismerki hennar væru ekki háð höfundarétti

External links

Other: